Já hún var bókstaflega að meina þetta. Og hún var sko alveg eins og þín er að gera núna og þetta á bara eftir að versna. Hjá mér þá ákváðum við að hætta saman eða taka pásu og sjá til hvað myndi verða seinna. Skömmu seinna byrjaði hún með öðrum strák og það varð ekkert meira. En hver veit hvort hún eigi eftir að jafna sig á þessu en af minni reynslu þá á þetta eftir að versna því miður félagi :$