Jah myndlist hér á landi er dýr eins og kom hér fram áður. Ef þú ert ennþá í grunnskóla/menntaskóla myndi ég ráðleggja þér að nota myndmenntina sem er þar í boði. Annars er það bara Listaháskólinn, Myndlistaskóli Reykjavíkur eða fara út að læra og ekkert af þessu eru ódýrir kostir.