Ég veit svo nákvæmlega hvað þú ert að tala um, er sjálf með hryggskekkju og bakverki og vesen. En ég fer til þessa yndislega kíróprakters/hnykkjara sem lagar þetta fyrir mig, en það varir auðvitað ekki að elífu. Ég ráðlegg þér að tjekka allavega á hnykkjara, minn reddar mér alveg rosalega :) Ef þú vilt get ég látið þig fá númerið hjá mínum ef þú ert ekki búin/n að finna þér einhvern annan ;)