Núna vantar mig hárgreiðslumann/konu, er búinn að fara hingað og þangað og er aldrei nógu ánægður með útkomuna.

Ég á heima í kópavogi og er svona helst að pæla í að prófa space eða kompanýið næst.

Þannig ég spyr, er einhver sem hefur reynslu af þessum stofum, og hvað það kostar þarna, og mæliði með einhverri annarri stofu í kópavoginum?