Mér finst þetta samt ljótt af dönum í okkar garð, því þeir vita hvaða afleiðingar þetta hefur í för með sér þegar svo lítil þjóð er í útrás, af hverju? Jú út af því að einusinni voru þeir lítil þjóð. Mér finst þetta bara sýna afbrygðisemi þeirra í garð okkar, því þeir hafa svo oft litið niður á okkur (s.b. ormétið mjöl fyrir nokkrum tugum ára, við vorum undir þeim osf.).