Byrjum á því að þótt Hagaskóli hafi komist oft áfram, þá hugsa fólk ekki “ohh, þeir hafa komist svo oft áfram” dómaranir dæma eftir því hvernig hver skóli gengur fyrir sig. Seljaskóli átti svo sannarlega skilið þetta annað sæti, ef ekki fyrsta! Jú, við getum öll samþykkt það að atriðið var drullu leiðinlegt, en frumleikinn var gífurlega góður og það að þau náðu öll að vera samtaka í þessu “hægri, vinstri” dæminu þeirra. Skrekkur einkennis mikið af því að öll atriðin eru svipuð, flest öll jú...