Á milli súlnanna voru sjö LÓÐRÉTTAR slær úr stáli og í hverju plássi sjö sinnum sjö stálstengur uppréttar með efsta hlutann eins og breitt spjótsblað. En í miðunni, fyrir ofan miðju súluna sem var sú stærsta var voldugt líkan af konungshjálmi Turgons, kóróna hulda ríkisins, skreytt með demöntum.Það gleymdist þarna eitt orð.