Ég þoli ekki myndirnar, sögunni er svo mikið breytt að ég get nánast ekki horft á þær, og þá sérstaklega í RR !
Hvað varð um kaflan sem þar sem Hobbitarnir koma aftur í hérað og þurfa að reka gommu af orkun þaðan ha ?!?! og hvað er þetta með það að það hafi verið Jóvin sem drap þarna aðal Nazagúlan !?!?! var það ekki Kátur sem drap hann !
Og svo þetta með það að sleppa honum Tuma Bumbalda úr fyrstu myndinni eru ekekrt annað en helgispjöll !!
Og hvað er þetta með þennan Legolas í þessum helvítans myndum, hann er eitthvað ofurmenni sem rennir ´ser niður á skildum eisn og snjóbretti og hoppandi uppá fíla og með eitthver læti eins og spiderman, ekki man ég eftir því að hafa lesið um nokkuð svona í bókonum, þetta er fáranlegt finnst mér.
Og að þriðja myndin hafi fengið óskarinnm vá þá varð ég pirraður shit !!!
Ég er aðdáendi bókanna og hef lesið Silmerllin ,hobbitan og svo Hringadrottins sögu og líka Tolkien og hringin bókina um Tolkien, heim og pælingar hans og mér líkaði vel við þetta allt saman og ég get svo sem kallað sjáflan mig aðdáenda bókanna EN ekki þessara mynda.
Ég er búinn að vera svo pirraður um þetta mjög lengi að ég hef ekki geta séð mér fært á ða skrifa þetta fyrr en nú !!!
En myndirnar eru vel gerðar, leiknar, teknar og leikstýrðar og mjög góðar ævintýra myndir ef burt sé´litið frá því að þær nauðgi sögunni…