Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ljósmyndun

Ljósmyndun

5.285 eru með Ljósmyndun sem áhugamál
21.988 stig
145 greinar
1.842 þræðir
18 tilkynningar
2.540 myndir
313 kannanir
27.396 álit
Meira

Ofurhugar

YNWA YNWA 836 stig
Richter Richter 698 stig
steini21 steini21 600 stig
jonr jonr 590 stig
hamsturinn hamsturinn 422 stig
kindin kindin 388 stig
Noproblem Noproblem 360 stig

Stjórnendur

Tindfjöllin! (3 álit)

Tindfjöllin! Þetta er tekið yfir flóann á Tindfjöllin að norðan.

Celsius (5 álit)

Celsius Var á vappi og tók þessa glæsilegu mynd á Norðurlandi. Tekið á Konica Minolta Dimage A2 8.0MP , Minnkuð í 640x480

Sólsetur í Elliðaárdal (3 álit)

Sólsetur í Elliðaárdal horfið bara á myndina :Þ

Kajakmenn (0 álit)

Kajakmenn Fjölskylda fylgist með kajakmönnum í Borgarfirðinum.

Hekla (0 álit)

Hekla Þetta er mynd sem að ég tók nú bara á minni oldtimer cameru, ég hef tekið eftir því að hún tekur frábærar myndir.
Ég tók hana frá Gaukshöfða í fyrra.

Ljósmyndun (4 álit)

Ljósmyndun Tekin einhverstaðar fyrir utan Stykkishólm. Canon Powershot S1 IS.

Ljósmyndun (0 álit)

Ljósmyndun Þessi mynd er tekin í Heiðmörk, nánar tiltekið í skógarlundinum austan við Torgeirsstaði (held ég?) um miðnætti í júní 2002.
Þessi mynd er tekin á svarthvíta Ilford Pan-F 50 ASA filmu (framkölluð í ID11 fyrir áhugasama).
Myndin er samsett því ég “fókus-bracketaði”, þ.e. ég tók cirka 5 aðskildar myndir þar sem ég fókuseraði á bakgrunninn, miðjuna, forgrunninn o.s.frv. og svo var þessum myndum skeytt saman svo úr yrði ein mynd þar sem allt væri í fókus (eða svo til).

Ljósmyndun (2 álit)

Ljósmyndun Þessi er tekin í febrúar 2002 í Bláfjöllum á 24mm linsu á Fuji Sensia II slide filmu. Myndin var reyndar verulega undirexposuð (smá klikkelsi …) en hún kemur ágætlega út eftir lagfæringu ef hún er ekki höfð of stór.
Ég tók myndina þegar ég var á gönguskíðum og af korti að dæma virðist hún tekin á stað sem heitir Urðarholt, rétt neðan við Heiðartopp (sjá kort á http://www.skidasvaedi.is/files/2004_2_4_B%E6kl._innan.pdf )
Stuttu eftir að ég tók þessa mynd lenti ég í þvílíkum blindbyl og þegar ég var kominn inn Kerlingardal var aðeins nokkurra metra skyggni.

Ljósmyndun (0 álit)

Ljósmyndun Flip team-ið í skateparkinu í miðbergi í breiðholti

Ljósmyndun (0 álit)

Ljósmyndun Þessi er tekin á Grundarfirði í ágúst 2002 - þegar Bylgjulestin var í bænum, hvorki meira né minna!
Mér finnst þessi mynd alltaf dálítið fyndin því þarna sjáum við unglingahljómsveitina týpísku (takið eftir pringles dollunni í buxnavasanum hjá stráknum lengst til vinstri), gaur í kagga á “rúntinum” ásamt kærustunni og svo er þarna piltur til hægri sem horfir öfundaraugum á hljómsveitina úr hæfilegri fjarlægð. ;)
Og til að kóróna þetta eru svo gamaldags og litríku húsin þarna baksviðs og jökullinn trónir svo yfir þessu öllu saman.
Íslensk smábæjarsæla, anyone?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok