Í rauninni er þetta engin mega flott mynd. Þetta er bara foss sem heitir Fagrifoss sem að mér finnst alltaf gleymast svolítið. Ég mæli með að fara og ná góðum myndum af honum. Fossinn liggur á lakagíga svæðinu.
Ætlaði að taka mynd þar sem það sést það sem vökvinn hellist í glasið en það fór allt út um allt :D Þetta er tekið í stúdíói búið til úr nokkrum A4 blöðum :D
Þessi er tekin vinstra megin við Goðafoss. Ég veit ekki alveg hvað ég var að hugsa þegar ég tók hana svona á ská :S en ef ykkur líkar ekki við það, þá getið þið alltaf snúið hausnum :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..