
Ég tók myndina þegar ég var á gönguskíðum og af korti að dæma virðist hún tekin á stað sem heitir Urðarholt, rétt neðan við Heiðartopp (sjá kort á http://www.skidasvaedi.is/files/2004_2_4_B%E6kl._innan.pdf )
Stuttu eftir að ég tók þessa mynd lenti ég í þvílíkum blindbyl og þegar ég var kominn inn Kerlingardal var aðeins nokkurra metra skyggni.