Half-life: Blue Shift Eins og flestir Half-life fans vita er í hnoðun nýr aukapakki fyrir Half-life. Aukapakkinn ber nafnið Blue Shift og í honum spilar maður öriggysvörðinn Barney Calhoun. Þið munið kanski eftir í byrjunni í Half-life þegar maður er á lestinni, þá sér maður öriggisvörð vera banka á dyr með vasaljós í hendinni, well, maður spilar sem sá örrigisvörður.

Í Blue Shift verða þó nokkur ný vopn þar á meðal Colt M4 Cabarine, sem kanski sumir þekkja í Counter-Srike.

Blue Shift mun hafa endurbætta graffík, t.d. verða öll model með fleirri polygons og í hærri upplausn.

Í Blues Shift verða alls 37 borð.

Sagan mun öll spinnast upp við Half-life og Opposing force, og munu alla góðu gömlu fígúrurnar snú aftur ásamt nýum.

Nokkrum nýum multilpayer modeum verður bætt við, og tonn af nýum multiplayer borðum.

Blue Shift mun verða gefinn út snemma í júní!

Until then.. *slef*
Mortal men doomed to die!