Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gumgum
gumgum Notandi síðan fyrir 13 árum, 9 mánuðum 236 stig
Áhugamál: Hljóðfæri, Sorp, Half-Life

leðurbuxur (3 álit)

í Metall fyrir 8 árum, 10 mánuðum
ekki á einhver metal snillingur leðurbuxur til að selja mér? er í gallabuxnastærð 36 í mittið. það má reyna

leikjavél til sölu! (1 álit)

í Half-Life fyrir 8 árum, 10 mánuðum
Setti þessa vél saman í kísildal svo ég gæti spilað tölvuleiki sem ég geri ekki lengur svo ég hef lítið að gera við þessa vél. AMD Phenom™ II X2 550 ASRock A770DE NVIDIA GeForce GTX 260 Windows 7 - 64 bit (löglegt win) RAM 4gb (2x2) 500 gb harður diskur frá hitachi Tacens Radix III 520W aflgjafi Cooler master elite http://www.productwiki.com/upload/images/cooler_master_elite_332.jpg ef það vantar upplýsingar bara að spurja. Tilboð óskast á gummi@klofid.com og ég reyni að fylgjast eitthvað...

TS: bassamagnari (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 8 árum, 11 mánuðum
Er að selja SWR workingman 15 sem er 160W. Mjög góður kubbur sem ég nota ekki lengur. Hann er amerískur en straumbreytir fylgir. Læt hann ódýrt eða 25þúsund sem er klink og það er hægt að koma að prófa hann, hann er í fossvoginum. http://www.zzounds.com/item–SWRWORK15NL

ÓE: volume pedal (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 8 árum, 11 mánuðum
ef einhver á virkandi volumepedal sem hann vill koma í verð má sá hinn sami hafa samband. gummi@klofid.com eða skilaboð á huga, svara líklegast fyrr á emailinu

TS: SWR Workingman's bassamagnari (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 8 árum, 11 mánuðum
Magnari sem ég hef aðallega notað til æfinga en þó tekið einu sinni með mér á túr hringinn í kringum ísland og stóð hann sig vel á öllum landshornum s.s. góður í tónleikahald. Hann er amerískur og því þarf straumbreyti, ég týndi straumbreytinum en er með gamlan straumbreyti við hann núna sem ég læt fylgja með, svolítið fyrirferðarmikill en svínvirkar. Kvikindið fer á litlar 35þúsund krónur eða hæsta boð. http://techhouse.org/~dmorris/studiocobbler/images/swr%20workingman's%2015.jpg Þetta er...

TS: Marshall MG100dfx (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 9 árum, 3 mánuðum
100w Marshall magnari, footswitch fylgir. Er í hafnarfirði og selst á 40-45 þús sem er ekki mikið því hann er nánast ekkert notaður. http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/252471_1956056072690_1581378010_1936228_3349081_n.jpg

ÓE BASSAMAGNARA (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 9 árum, 11 mánuðum
get sótt í kvöld, borga ekki meira en 25-30 þús fyrir rétta gripinn ATH þarf enga geimflaug bara basic magnara sem getur spilað með trommusetti á æfingum, 100-150w!

Les Paul til sölu (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 10 árum
Epiphone Les Paul til sölu, kannski ekki besta myndin af honum en það vita allir hvernig þessir gripir líta út. Vel farinn, ein eða tvær rispur sem trufla augað ekki enda undir honum. Spila á bassa og nota þetta ekkert og ætla að losa mig við hann, samt ekkert á djók verði. Tilboð í einkaskilaboði.

ÓE BASSAMAGNARA (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 10 árum
Bara basic magnara til æfinga, ekkert 1000w rugl 150 er nóg

[ÓE] 2 miðum (2 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 1 mánuði
2 miðum í dalinn og herjólf, helst út í kvöld og heim á mánudag!

Láner á lanið! (0 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 3 mánuðum
Er láner á lanið, fer bara með liði sem æfir sig eitthvað fyrir lanið semsé ætla ég ekki að spila fyrsta leikinn með liðinu á mótinu sjálfu. PM hér eða á #9th @ ircnet undir nickinu gumgum`9 eða ninth|gumgum.

Uppáhalds skrim mappið mitt er (0 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 3 mánuðum

Breyta Simnet C í cs_maps? (0 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 4 mánuðum

Dr3dinn da ice! (8 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 5 mánuðum
Til lukku með daginn, var að hlera á #TVAL og vorkenndi þér að fá ekki kork :( Efast ekki um að allir séu bara svo uppteknir í dag að þeir höfðu ekki tíma í það!* Megir þú lengi lifa.** * -það eru nú að koma próf. **-max 75 ára.

Vantar kannski mann á invite gamer. (0 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 5 mánuðum
pm hér eða á irc. heiti saintsgumgum þar…

AMX bullet dmg á CSDM (0 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 6 mánuðum

ÓE: Túbuskjá (13 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 7 mánuðum
túba sem nær 120hz easy. 2500kr. í boði sem er meira en nóg. gumgum á #pcw @ ircnet eða hugaskilaboð.

Sátt/ur við landsliðshópinn? (0 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 7 mánuðum

#inlatex (1 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 8 mánuðum
j0ker, luffy, creeP og gumgum vantar 5th á gamer þar sem að slevi er með vagínu að margra mati og ætlar ekki á gamer. pm gumgum á irc.

SH>VON (6 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 8 mánuðum
good old days. eins gott að j0kerinn verði jafn heitur @ gamer!

Reportaðu pening maður! (16 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Ég ætla að henda hér inn upplýsingum með peninga í CS 1.6, veit ekki hvort þetta á við um source líka. Peningamálin eru eitthvað sem spilarar hafa átt erfitt með að muna og ef þú kannt þetta utanaf þá áttu léttara með að finna út hvort að andstæðingurinn eigi pening eða ekki. Hér fyrir neðan skrifa ég fyrir CT & svo TERR, hvernig roundið tapast eða er unnið & hvað HVER spilari fær. Byrjum sigur roundum hjá CT. Tíminn rennur út, ekki búið að planta bomb. $3250 Allir terr drepnir. $3250 Bomb...

Hefur þú prófað cs fótboltaserver? (0 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 8 mánuðum

láner á jólamótið (2 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 9 mánuðum
ég er 1.6 spilari og hef áhuga á að taka þátt í onlinemótinu ef einhverjum vantar spilara, pm hé

Facebook hax2 (8 álit)

í Tilveran fyrir 10 árum, 9 mánuðum
Verið t.d. í home og ýtið á eftirfarandi. (örvatakkarnir) upp upp niður niður vinstri hægri vinstri hægri b a enter og svo klikka hvar sem er á síðunni og þá sjáið þig magnaða hringi hér og þar. Svo lagast þetta ef þú lokar glugganum eða refresh-ar. NIZ!

mIRC (3 álit)

í Half-Life fyrir 10 árum, 9 mánuðum
trialið er búið og er búinn að downloada þessu útum allt á netinu og sett það upp, fæ alltaf bara; trialið er búið. hvar er þetta cracked eða eitthvað svoleiðis? Með fyrirfram þökk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok