Ég veit það tekur öðruvísi á þessvegna sendi ég inn myndina svo einhver geti hugsanlega sagt mér hvernig öðruvísi tekur það á. Þríhöfðinn er eins þú veist þrískiptur og það sem ég var að sækjast eftir er , hvaða æfing fócusar á hvaða part af honum ef þú skilur hvað ég á við.
Þú ert að ofhugsa þetta alltof mikið, þetta þarf ekki að vera svona flókið.
Taktu dýfu, hún þjálfar allan þríhöfðann.
Ekki pæla í því hvort þú eigir að halda vítt eða þröngt eða hvort þú eigir að halla þér fram eða aftur.
Taktu dýfuna á þann hátt sem gerir þér mögulegt að taka sem mesta þyng eða sem flest repp og gerðu hana þannig og ég get lofað þér að ALLT STÆKKAR!!
Þegar þú ert orðinn hrikalegur getur þú farið að spá í því hvernig þú getur stækkað vastur lateralis eða posterior deltoid.
Ekki eyða orku í að pæla í hlutum sem skipta nánast engu máli:)
Bætt við 9. mars 2009 - 17:55 Já ég er ekki að stocka þig, þetta er bara tilviljun :)