Annars væri gaman að sjá hann keppa á Mr.olympia eða pressa 180 kg í hallandi bekk 10reps eða fótapressa 640 kg 8 reps eða dedda 300+.
Ég er fullkomnlega sammála þér, ef hann hefði gert það þá væri allaveganna hægt að þagga niður í þér.
En annars verðuru að gera þér grein fyrir einu að við erum að bera saman tvo mismunandi gaura sem æfa gjör ólíkar íþróttir. Það sem þú og ruslakall eruð að byðja um er eins fáranlegt og að ætlast til þess að Cristiano Ronaldo (fótboltamaður) geti rústað Ólafi Stefánssyni í handbolta.
Ruhl æfir ekki bardagaíþrótt, Bruce Lee gerði það og ef það hefði komið til þess að Bruce Lee hefði barist við Ruhl (eins og Ruhl er í dag) þá hefði Bruce Lee RÚSTAÐ honum LÉTTILEGA. Bardagalistir voru lifibrauð Bruce Lee meðan lifibrauð Ruhls eru anabólískir sterar.
Þú veist ekkert um þennan mikla mann, ég held að þú vitir bara ansi takmarkað um ansi mikið. Ekki svara mér aftur.