Þetta er bara genetískt eins og Quadriceps sagði. Ímyndaðu þér mann sem er mjór með lítil bein og svona horaða týpan, og svo annann mann sem er með stórbein og stóra vöðva genetískt. Segjum að þeir færu báðir á stera/hart kreatín diet, og tækju skammtana alveg eins og lyftu alveg eins, þá myndu þeir koma allt öðruvísi út :)