Hefur einhver hérna lent í því að fá skjótandi verk í framhandlegg eftir að hafa gert curl með stöng eða bara alfarið eftir bicep æfingu? Núna undanfarið hefur þetta verið að hrjá mig, lýsir sér þannig eins og ég fæ rosalegan verk í beinið í framhandleggnum ? Veit einhvern hverju þetta stafar af og hvernig er hægt að sporna gegn því?