Mig er farið að gruna að ég sé að díla við svona meiðsli. Er búinn að vera slakur í öxlinni í bínsa langan tíma. Hef aldrei fengið neina svakalega verki en öxlin angrar mig oftast talsvert þegar ég er t.d. að lifta.

Hefur einhver hérna reynslu af svona meiðslum? Er nauðsinlegt að fara í aðgerð út af þessu og er það þá ekki rándýrt?

Vil taka það fram að ég er í rauninni bara að giska á að það sé þetta sem sé að mér. Hef ekki farið til læknis enþá.