Þegar þið farið í ræktina og eruð með tvo vöðvahópa, segjum brjóst og þríhöfða. Byrjið þið þá til dæmis á brjóstvöðvunum og klárið þær æfingar og takið svo þrihöfðaæfingarnar eða blandið þið þessu saman?