Sælir, er nýbyrjaður í ræktinni en hef spilað fótbolta í 10 ár svo ég er enginn viðvaningur þegar kemur að hreyfingu. Eg er með eina lauflétta spurningu sem ég var að vona að þið gætuð svarað mér …

Er á þrískiptu prógrammi

Mán : Hendur / Magi
Mið : Axlir/Chest/Bak
Fös : Fætur

Eg er 19 ára og 65 kíló og langar að þyngja mig eins mikið og ég get. Eg persónulega hef nægann metnað fyrir því að mæta miklu oftar en 3x í viku en hvaða æfingar get ég gert á þeim dögum sem eru ekki listaðir hér fyrir ofan? Mig langar ekki að vera brenna eitthvað mikið og þolið mitt er alls ekkert eitthvað sem ég þarf að huga að. Eg hef nenfnilega áhyggjur af því að ef ég fer að fara of oft þá fari ég bara að léttast.

TL;DR : Ef ég er að lyfta 3x í viku, hvaða æfingar get ég gert í ræktinni hina dagana sem ég er ekki á föstu prógrammi sem eiga sér ekki þann megintilgang að brenna/auka þol ?