ég vona að ég hafi sett þetta í réttan flokk

en ég er með spurningu um teygjur á höndum, ég er mjög “liðug” í höndunum og næ aldrei að teygja almennilega á höndunum
það virkar til dæmis ekki fyrir mig að ýta hendinni svona yfir brjóstkassann, ég fæ aldrei neina teygju þegar ég geri það og ég toga alveg á móti með öxlinni og svona en það bara virkar ekkert hjá mér
lumið þið á einhverjum rosalega góðum teygjum fyrir hendur sem liðugt fólk gæti kannski nýtt sér hahah :)?