Langar að starta smá umræðu um hvaða fæðubótarefni fólk er að taka hérna? Alveg frá próteini, vítamínum og allskonar uppbyggingarefnum. Endilega taka fram framleiðanda!
Endilega segja hvaða tegund af Multi-vítamínum þið takið.

Sjálfur tek ég:
100% Whey frá ON
Creatine frá ON (í pásu)
og er að vinna í því að finna mér multi-vítamín.Ætla að nýta mér tækifærið og spurja hvort einhver tekur inn flax seed oil? Hvort ætti ég að taka inn flax seed oil eða fish oil? (Afsakið er ekki alveg með íslensku orðin á þessu).
Langaði líka að fá ykkar álit og reynslusögur á CLA og ZMA…