Hæ, á mjög erfitt með að þyngjast. Þarf að grípa til einhverja aukaráða.

Hef verið að skoða aðeins og líst best á innihaldið í Truemass frá b.s.n.
Veit einhver um aðra þyngingarblöndu enn Truemass sem hefur jafnmikið eða meira af Járni og B12(þarf meira af því tvennu vegna þess að ég borða ekki kjöt) og hefur helst lítið af sykri.

Óska líka eftir reynslusögum um hvað þið eruð að þyngjast mest af.

og hvernig eru t.d. vörur eins og BuildUp frá Néstlé? og eru vörur frá NOW sérstaklega góðar?

—–

Bætt við 14. desember 2010 - 21:36
innhald í Truemass -> http://verslun.protin.is/products/4754-true-mass