Hver er áhrifaríkasta leiðin við að brenna fitu? Er það endurteknar æfingar við mikið álag í stuttan tíma eins og sprettir eða lítið álag í langan tíma eins og langhlaup?
Finnst ég hafa verið að fá skiptar skoðanir á þessu og væri gott að fá að vita það í eitt skipti fyrir öll.

Hver finnst ykkur vera áhrifaríkasta leiðin til að framkvæma þessar æfingar þegar þið eruð að brenna ykkur niður?