Já daginn, Ég er nýlega byrjaður af einhverju viti í ræktinni, c.a. 3 mánuður(datt úr c.a. 1 mánuður hjá mér vegna veseni með kortið) Ég er 187 cm og 80 kg og tek 50 kg 4x5 í bekk(hef reyndar ekki maxað heillengi)

Þegar ég byrjaði var ég að taka 35 kg og ekki að gera neitt af viti, ég fer í ræktina 4-5 sinnum í viku núna og er í mótorkrossi með og reyni að hreyfa mig eins mikið og ég get, mér líður eiginlega bara verr ef ég kemst ekki í ræktina.

Ég er núna nýbyrjaður á 100% próteini (Þekki konuna þarna mjög vel og hún og lágvaxni maðurinn mældu með prótininu sem ég er að nota) og kreatíni. Ég er ekki í ræktinni til að verða einhver risavaxinn jötunn, heldur bara til að verða eh köttaður :)
Fór fyrstu 3 mánuðina kl 6 á morgnana en fer núna á daginn eftir skóla,

Einhverjar góðar ráðleggingar?

og hérna er prógramið sem ég nota núna:
Dagur 1
Bekkpressa 5x5
Þröngur bekkur 4x5
Trisep handlóð 4x12
Bísep stöng 4x12
Trisep dragvel önnur 4x12
Bisep handlóð 4x12
Trisep handlóð 4x12

Dagur 2
Hnébeygja 5x5 (hita upp svo vinna sig upp)
Fótapressa 4x8
Good mornings 6x6
Fótacurl 4x12
Magi 5x10

Dagur 3
Axlapressa 5x5
Þröngur bekkur 4x5
Axlir beint framm 4x10
Axlir til hliðar 4x10
Trísep handlóð 4x10

Dagur 4
Réttstaða 5x5
Stiff 5x6
Róður með handlóðum 4x10
Magi 5x10
Ekki það að ég viti neitt um það