Þegar ég vaknaði á föstudagsmorgninum minnir mig þá voru svona einhverskonar bólur á tungunni á mér.
Síðan á laugardagsmorginum þá fannst mér eins og að þær væru að hverfa en síðan þegar að ég fékk mér að borða þá var ógeðslegt bragð af því og síðan byrjaði þetta ógeðslega brað uppí mér að ágerjast og verða alltaf meira og meira (þótt að ég hafi ekki verið búinn að borða neitt)

Félagi minn sagði mér að bólur á tungu gætu stafað af næringarskorti og að ég þyrfti að borða fjölbreyttari fæðu..

En ég las á netinu (doktor.is) að þetta gæti stafað af streptakokkum eða að ég væri með sýkingu?

Þetta bragð sem er uppí mér er ógeðslegt
eruð þið með einhver ráð?
takk.