Í ræktinni um daginn mundi ég eftir því sem Arnold sagði í myndinni sinni gömlu “Pumping Iron” að það væri best að gefa sig allan í lyftingarnar, keyra sig alveg út, jafnvel þótt maður sé orðinn svo útkeyrður að maður æli. En svo hef ég heyrt aðra segja að þetta sé slæmt fyrir mann, maður reyni of mikið á vöðvana og maður “of-þjálfi” þá…


Svo ég spyr, hver er eiginlega munurinn eða millivegurinn í þessu öllu saman?