Ég hef verið að lyfta síðustu nokkurra mánuði 3 sinnum í viku (2 til 2,5 tíma í hverju skipti) - (mán/mið/fös), og þ.e.a.s. “þungt”. Mér hefur alltaf fundist mjög þægilegt að taka allan líkaman i hvert skipti, en ég var að íhuga að fara aðeins 2 í ræktina, til þess að fá meiri hvíld. Eru einhverjir kostir/gallar við að stunda lyftingar oftar frekar en sjaldnar, eða allan líkaman í staðinn fyrir takmarkaðan hluta?
Ég hef oft fengið þau viðbrögð að ég sé að lyfta of mikið miðað við hvernig ég lyfti.