hér er 5 daga prógram sem ég gerði sem er svona styrktar prógram fyrir handb / fótb sem ég gerði og mig langaði að spurja ykkur hvað ykkur finnst um það og endilega segja eitthvað útá æfingarnar eða sem ég ætti að skifta út og láta aðrar í staðinn og ég veit að 5 daga prógram er smá of mikið og 4 dagar eru alveg nó en mig langar að vita hvað ykkur finnst ! :D
btw þar sem er “ x ” þá er æfinginn bara með eiginlíkamsþyngd og enginn lóð í henni :)
Mánudagur . (Bringa+Axlir)

1.Bekkpressa með Handlóðum [3x12]
2.Flug [3x12]
3.Axlir upp og til hliðar [2x10]
4.Axlir Framm og Upp [2x10]
5.Axlarpressa með bjöllu [3x12]
6.Swing með bjöllu [3x10]
7.Dips á kassa x [3x25]
8.Armbeygjur í hringjum x [3x10]

Þriðjudagur.(Bak)

1.Fótabekkur Framan [3x10-12]
2.Fótabekkur Aftan [3x10-12]
3.Hnébeyja [3x30]
4.Kálfar x [3x30]
5.Niðurtog [3x12]
6.Róður [3x 10-12]
7.Hnélyftur x [3x25]

Miðvikudagur.(Bringa+Axlir)

1.Bekkpressa [12-10-8-6]
2.Axlarpressa með stöng [3x12]
3.Axlar Fluga Hallandi [3x12]
4.Axlarpressa með bjöllu [3x12]
5.Swing með bjöllu [3x10]
6.Djúpar armbeygjur x [3x20]
7.Dips á kassa x [2x25]
8.Armbeygjur í hringjum x [3x10]

Fimtudagur. (Hendur)

1.Tvíhöfða lyfta með lóðum [3x12]
2.Tvíhöfða lyfta með stöng [3x10]
3.Liggjandi Þríhöfði með Stöng [3x12]
4.Þríhöfða Niðurtog [3x10]
5.Niðurtog [3x12]
6.Dips á kassa x [2x25]
7.Öfugar armbeygjur með stöng x [3x15]
8.Magaæfingar x [3x30]

Föstudagur.(Fætur)

1.Fótabekkur Framan [3x10-12]
2.Fótabekkur Aftan [3x10-12]
3.Hnébeyja x [3x30]
4.Framstig, fram, til hliðar og til baka[3x30]
5.Kálfar x [3x25]
6.Bjössi x [3x20]
7.Fótalyftur x [3x25]
Verst að ég gæti ekki veðjað við þig um 50 kr um að þú myndir lesa þetta :I