Sæl öll sömul.

Ég er að fara að byrja í ræktinni eftir langa pásu og var að pæla í nokkrum hlutum. Ég á lítinn pening svo ég á erfitt með að vera með einkaþjálfara alltaf að sparka í rassinn á mér svo ég spyr:

Hverju mælið þið með? Á ég að byrja á að fara til einkaþjálfara og fá prógram ásamt því að versla mér bætiefni (prótein, kreatín og það allt). Eins og ég sagði hef ég ekki efni á að einkaþjálfa oft í mánuði.

Og mælið þið með einvherjum? Þess má geta að ég er í Keflavík, bý á Vallarheðinni.

Með fyrir fram þökk og von um góð svör,

Paraphilias
yup.