Ég var að pæla, ég er sona 5-10 kílóum of þungur en virðist samt ekkert bæta á mig, er bara í sömu þyngd. Myndi ég geta losað mig við þessi kíló með sona 45-60 mínútum af því að hlaupa eða hjóla á dag??? og þá er ég ekkert að tala um eikkað quick-fix heldur bara vera búinn að grennast soldið áður en maður fer að tana sig, og geta náð allmennilegum árangri á þolprófi í haust???

Bætt við 23. apríl 2009 - 17:31
ok ein spurning í viðbót. ef ég geri son hiit dæmi 3x í viku, verð ég þá farinn að sjá árangur eftir, segjum bara 2 mánuði?