Mig vantar hugmyndir af magaæfingum sem ég get nýtt mér. Ég er komin með mikla vöðva ofarlega á maganum en ekki nógu mikið neðar… Ég get ekki gert æfingar eins og að liggja á bakinu og lyfta fótum og höndum(með lóðum) upp og þannig (sem reynir á alla vöðvana) því ég er svo svaaaakalega fött að ég rústa bara á mér bakinu því ég næ ekki að láta bakið liggja við jörðina :/ Dettur ykkur einhverjar æfingar í hug, fyrir utan þessar klassísku?