Málið er að ég er búinn að vera veikur alla vikuna með rosa kvef og hálsbólgu en í gær þegar ég var að borða fattaði ég það að allt bragð var farið úr matnum.Þetta er eins með vökva. Ég er svoltið að panica með þetta og spyr hvort einhver hérna veit mögulegar ástæður fyrir því að ég finni ekkert bragð

Afsakið stafsetningu ef hún er eitthvað vitlaus

Bætt við 18. janúar 2009 - 11:05
Takk fyrir svörin og ég sé bara til um hvernig þetta verður þegar ég er aftur orðinn frísku