ég er reykingarmaður eins og hann gerist bestur og núna vill ég virkilega hætta og vill endilega fá góð ráð til að hætta og helst frá fólki sem hefur reykt og hætt for good. ég var mikill íþróttamaður en svo meiddist ég og gat ekkert gert og datt í smá þunglyndi og byrjaði að reykja en núna er ég góður en get ekki hætt að reykja sem þýðir að ég get nánast ekkert æft því ég er strax sprunginn. ég er búinn að reyna að hætta sjálfur en ég bara get það ekki hef mest haldið út í 1 dag. mér finst þetta svo erfitt sérstaklega þegar allir vinir mínir reykja þannig endilega þið fólk sem reyktu og eruð hætt núna plís nennið að segja mér hvað þið gerðuð til þess að hætta því ég virkilega vill hætta
keep it safe, keep it sexy