Sá að einhver póstaði hluta af sínu prógrami og mig langaði til að gera það líka. Þetta er prógram sem ég fékk hjá einkaþjálfara og ætla bara að henda því orðrétt inn:

Fótapressa - tæki - 3x12
Bekkpressa - stöng - 3x12
Niðurtog - langa stöngin breitt grip - 3x12
Axlapressa - tæki - 3x10
Róður - tæki - 3x15
Standandi tvíhöfða kreppa - stöng - 3x12

Fótarétta - tæki - 3x12
Fótabeygja - tæki - 3x10
Bekkpressa á ská - tæki - 3x12
Niðurtog - tæki - 3x12
Sitjandi axlapressa í smith - fyrir aftan haus - 3x10
Róður með einni hendi - handlóð - 3x10

Hnébeygja í smith - 3x12
Bekkpressa - handlóð - 3x12
Niðurtog - langa stöngin þröngt öfugt grip - 3x12
Sitjandi Róður - lítið handfang - 3x12
Sitjandi Axlapressa - lóðar - 3x10
Þríhöfða pressa - Lítið V handfang - 3x12

Þetta miðast við 3 daga í viku, yfirleitt mán,miðvu og laugardag. Síðan tek ég alltaf eitthvað á brettinu hverju sinni.

How do you like it? Á þetta að massa mann upp? :P

Bætt við 2. nóvember 2008 - 22:20

Eftir hvert bil í upptalningunni táknar að það komi nýr dagur :P