Sko.., þannig er mál með vexti að ég hef verið að stunda ræktina af kappi undanfarna mánuði og hef lengi verið að pæla í að fá mér próteinduft til að styrkja mig og ná betri árangri.
Markmiðið er að reyna að stækka mig aðeins.Hef verið að pæla í þessu http://www.perform.is/product_info.php?cPath=42&products_id=66En þá er spurningin mín til ykkar er haldið þið að þetta sé gott stuff og hvenær á ég að taka þetta inn ?Með fyrirfram þökk.