undarfarið er ég búinn að fitna mjög mikið og hef aldrei held ég verið svona feitur í lífinu…er 15ára gamall 174 á hæð og svona 75kg.. er að pæla.. getið þið komið með góðar hugmyndir af góðum líkamsræktaræfingum sem hægt er að gera heima.. eina sem ég veit um er eiginlega bara magaæfingar og armbeygjur.. getiði komið með einhverjar tillögur? ef það hjálpar þá á ég 2 lóð sem hægt er að halda á í annari hendi.. svona handlóð.. á 2 þannig..

Bætt við 15. ágúst 2008 - 01:32
er núna búinn að missa 1.5kíló.. ég tek inn herbalife á morgnana geri þá 40-50magaæfingar og bakæfingar og 25 armbeygjur áður en ég borða á morgnana því ég heyrði að best væri að lyfta á fastandi maga. síðan borða ég núna bara allt hollt t.d. spelt/malt brauð,hafragraut og margt fleira.. síðan svona kl 1-3 þá geri ég sama settið af æfingum og aftur um kvöldið klukkan svona 8-11.. og þannig er mitt daglega workout.. er samt að pæla að byrja að hlaupa aðeins..(er með alveg dullufínt þol)
Stjórnandi á /Golf