Ég er búinn að vera að pæla hvort ég brenni meiri fitu í hita heldur en í köldu umhverfi. T.d. myndi ég brenna meira með því að fara út að hlaupa í snjógalla á sumrin heldur en að fara út að hlaupa í stuttbuxum á veturna?