Sælir vinir, bara að spá í hver afstaða ykkar gagnvart hlaupi er?

Eru þið eitthvað að stunda það?

Ég er sjálfur búinn að vera með hlaupaæði síðastliðna tvo mánuði, hleyp að MEÐALTALI 6 kílómetra á dag, þ.e.a.s hleyp einn daginn 8 og næsta 6, fer bara eftir hversu orkuríkur ég er, málið er bara að ég er farinn að fá verk í sköflunginn, þýðir það ofkeyrsla?

Fyrirfram þakkir.