Jæja, þannig er mál með vexti að ég er nokkuð nýr í þessum lyftingar bransa ;) og var að velta fyrir mér nokkrum spurningum:

Hvernig er t.d. best að byggja upp góða magavöðva(6-pack), axlir, kassa og tvíhöfða svona á þokkalegum tíma og hvernig þær æfingar eru.

Var einnig að velta fyrir mér svona Kreatíni / próteini hvort sé eitthvað varið í þannig eða frekar bara að borða hollt og próteinríkt fæði eða bara bæði.

Endilega miðlið öllum þeim upplýsingum sem koma þessu við áfram það vri vel þegið :)