Hérna er Elvis Costello. Hann hefur verið að gefa út efni, nánast non-stop, síðan fyrsta platan hans, My Aim Is True, kom út. Hvort sem það er sólóefni eða með hljómsveitunum The Attractions eða The Imposters þá stendur hann alltaf fyrir sínu.
Helvíti öflugt þjóðverjaprogg frá 1977, mæli sterklega með þessu.
Band sem að allt of fáir vita um, því miður. Eitt af mínum allra uppáhaldsböndum.