Neu! Coverið á fyrstu plötu Neu! Hljómsveitina skipa snillingarnir Klaus Dinger og Michael Rother. Áhrifamesta Krautrock band sögunnar og er einkenni sveitarinnar klárlega Motorik trommurnar sem keyra lögin áfram eins og kappakstursbíl.