Costello
Hérna er Elvis Costello. Hann hefur verið að gefa út efni, nánast non-stop, síðan fyrsta platan hans, My Aim Is True, kom út. Hvort sem það er sólóefni eða með hljómsveitunum The Attractions eða The Imposters þá stendur hann alltaf fyrir sínu.