Emerson, Lake & Palmer
Hérna eru meistararnir Keith Emerson, Greg Lake og Carl Palmer. Þeir voru virkastir á áttunda áratugnum og voru mjög áberandi í progg-rokk stefnuni. Þeir hafa gefið út klassískar plötur á borð við Brain Salad Surgery, Tarkus, Trilogy og frumraunina Emerson, Lake & Palmer.