George Harrison
Þessi mikli meistari var gítarleikari The Beatles og er líklega þekktastur fyrir það. Hann átti líke stórkostlegan sólóferil og spannar hann hvert meistaraverkið á fætur öðru. Plötunar All Things Must Pass, Living In The Material World, Thirty Three & 1/3, George Harrison og Cloud 9 eru plötur sem eru vel þess virði að athuga.