Þessi grein fjallar um Wrath Of The Lich King. Kosti/Galla/ og eigin reynslu.

Áður en WOTLK kom út(einum mánuði sirka) þá kom út patch sem kallast Echoes Of Doom. Hann var afar umdeildur vegna þess að allir classar voru boostaðir ( og þá sérstaklega retribution paladins og arcane mages. ) Þarna varð season 4 pvp að hálfgerðum brandara og sá maður retradins í grænum gear taka merciless/vengeful gearaða spilara og vinna þá í duels og einnig var munurinn á frost og arcane mjög mikill með slow og arcane barrage sem var einnig mjög umdeildur galdur þar sem hann var að gera allt að 3k hits ( í TBC gear ) og 4k crits og var þetta að mínu mati afar imba. Rets fóru inn í hópa af vel gearuðum players og bókstaflega nauðguðu þeim og kom það fyrir að ég sá retradins enþá í greenes ( samt með pvp epics ) að komast uppí 1700 - 1800 rating í pvp. PVE varð einnig að hálfgerðum brandara og voru semi geared spilarar að taka SSC, MH og BT og fengu eiginlega free epics, Sunwell varð aldrei neitt pugable enda var það erfiðasta raid í sögu WoW meðal AQ 40.

En núna eftir að hafa lýst þessu þá ætla ég að fjalla um wotlk. WOTLK byrjaði þannig að ný heimsálfa kom, Northrend afar skemmtilegt content að mínu mati og lvling frá 70 - 80 frábært. Svo byrjaði maður í contentinu Sartharion, Vault Of Archavon og naxx 10. Svo þegar maður var kominn með smá gear þá joinaði ég guild og byrjaði að cleara naxx 25/malygos og gekk þetta allt snuðrulaust fyrir sig og aldrei nein vandræði með neitt. Svo fattaði ég allt í einu að þetta var allot létt. Nokkur wipe á malygos og nokkur wipes í naxx 25 man. Hef ekki clearað allt naxx 25 man ( bara construct eftir ) annars hefur guildið clearað það. Þegar ég fékk leið á wotlk pve þá byrjaði ég á pvp og fattaði ég það strax að það var gear yfir skills. Ég var hæst rated í 1720 nákvæmlega en svo kom arcane nerfið og hef ég aldrei náð mér á strik eftir það og hef verið að flakka milli 1400 - 1600 síðan vegna allra þessa DK/PAL liða. En þetta er bara mín reynsla á WOTLK. Ég hef aldrei verið hardcore heldur bara casual spilari.

En eftir að hafa lesið forums og spjall hérna á huga virðast margir vera á sama máli og ég. Einnig eftir að hafa lesið forums þá vilja margir að þetta væri miklu erfiðara. Þessvegna var fólk sem var komið með huundleið á wotlk vill fá tbc aftur og af hverju ekki? Allir þeirra sögðust vera til í að joina server sem væri tbc only eða pre tbc, Lvla upp character í 70 eða 60 og gera content þarna.

En eftir vikur/mánuði kemur ulduar patchinn út persónulega er ég mjög spentur fyrir honum og hlakka soldið til og vonast ég eftir erfiðara contenti þar sem allt raidið þarf að einbeita sér eins var forðum þegar maður var að raida SSC/MH. Annars eftir þetta stutta ágrip þá spyr ég um álit ykkar á þessu?

Væri hægt að búa til server sem væri tbc eða pre tbc only ?
Er það staðfest að blizzard muni gera ulduar erfiðara en naxx/maly ( erfiðara þarf meira skill og meiri tacts ).
Eða er blizzard búið að klúðra WoW eins og of margir segja? :/.

/discuss..