Ég verð bara að koma þessu frá mér, þetta er of súrrealískt. Það er allt morandi í lögreglumönnum á campus háskólans míns þessa stundina… ástæðan er víst sú að forseti Kína, Hu Jintao, er að spila borðtennis gegn forsætisráðherra Japans, Yasuo Fukuda, í einhverri byggingunni á svæðinu. Og spóka sig um, auðvitað. Fucked up dót.