Sælinú. Er með (software) RAID 0 array á borðvélinni minni (2x 500GiB Samsung Spinpoint diskar), búið að virka fínt í eitt og hálft ár eða svo. Svo í morgun þegar ég ræsi vélina þá tilkynnir BIOS-startup dæmið mér að annar diskurinn í RAIDinu hafi failað, og CHKDSK startar. Það keyrir, vélin rebootar, sama. Ég get skippað CHKDSK og bootað windows (Vista - jájá ég veit, það sökkar, hef bara ekki komið mér í að upgrade'a í 7 ennþá). Þá fæ ég lítið ljótt icon í system trayið sem segir mér það...