Sæll Vargur, gaman að fá þessar pælingar.. þetta með listina kemur reglulega upp.. Ég hef aldrei getað skilið af hverju fólk vill flokka bardagaíþróttir undir listir. Ef þessi skilgreining á bardagalistum stendur, þ.e.a.s að ástundun bardagaíþrótta leiði til ákveðinnar hugljómunnar, “zen-ástands” eins og það er einmitt stundum kallað, þá get ég frekar fallist á að bardagaíþróttir séu flokkaðar sem trúarbrögð heldur en list. En þar eð ég er ekki alveg að kaupa skilgreininguna þá finnst mér...