Ég er sammála þér.. þetta sannar ekkert. Málið er að um leið og “boxari” ákveður að taka MMA fight þá sest hann niður og planar hvernig skuli æfa. Hann fær sér næsta örugglega wrestler þjálfara og bjj þjálfara og fer að þjálfa eins og MMA maður. Það fer enginn boxari inn í MMA fight í dag og undirbýr sig eins og hann væri að fara inn í box bardaga. Þetta finnst mér vera mikilvægast punkturinn, að það fer enginn inn í MMA fight í dag sem einhæfur fighter (bara standup, bara jits), það bara...